Annað Deleks PUMA 180 árg. 2019

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi heyvinnuvélar Annað
Módel Deleks PUMA 180
Nýskráning 2019
Aflþörf (hestöfl) 60
Notkun (hektarar) 0
Vinnslubreidd (m) 1,80 m
Gerð sláttuvélar Ruddasláttuvél
Fjöldi diska / tromla 0
Knosari Nei
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 371 Búðardal
Símanúmer 8218002
Verð án vsk. 290.000

Nánari lýsing

Ónotuð ruddasláttuvél. Deleks PUMA 180. Keypt af Vallarbraut. Aldrei verið notuð. Ný kostar 460.000 + vsk. Staðsett á Skógarströnd í Dalasýslu. Nánari upplýsingar veitir Margrét í síma 821-8002

Þessi vél er í umboðssölu