Joskin Modulo 2 - 6000 árg. 2019

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dreifara Joskin
Módel Modulo 2 - 6000
Nýskráning 2019
Aflþörf (hestöfl) 60
Rúmmál (lítrar) 6.000
Notkun (hektarar) 1
Stærð vakúmdælu 5000
Dekkjastærð 550/60-22.5
Þyngd (kg) 1
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 230 Reykjanesbæ
Símanúmer 789-3191
Verð án vsk. 1.950.000

Nánari lýsing

Góð og galvaniseruð haugsuga frá JOSKIN. JOSKIN Modulo II haugsuga 6.000 lítra Galvaniseruð að utan og innan. Tankur hvílir allur á grind. Vökvabremsur Breið dekk 550/60-22.5 5.000 l/min vakúm dæla, aflúrtaksknúin Krókar fyrir barka v/m og h/m 6" hraðtengi Sugan hefur ekki verið notuð við landbúnaðarstörf. Nánari upplýsingar veitir Brynjar í síma 789-3191

Þessi vél er í umboðssölu