Siringe LS200 Sanddreifari árg. 2021

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi annað Siringe
Módel LS200 Sanddreifari
Nýskráning 2021
Aflþörf (hestöfl) 20
Gerð snjóruðningstækis Annað
Þyngd (kg) 0
Seljandi skoðar skipti Nei
Vinnslubreidd (cm) 90
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 5681513
Símanúmer 5681512
Verð án vsk. 650.000

Nánari lýsing

Vandaður, galvaniseraður sand og saltdreifari (200 lítra) sem hentar vel aftan á smátraktora. Getur einnig gengið framan á eða aftan á liðléttinga. Mokar ofan í sig sjálfur. Þarf 2 tvöföld vökvaúrtök 1 til að moka og 1 til þess að dreifa. Dreifarar sem hafa reynst vel við íslenskar aðstæður .