Kubota M6142 árg. 2021

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Kubota
Módel M6142
Nýskráning 2021
Afl (hestöfl) 140
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Rafskiptur kassi, 3 drif, 8 milligírar og sjálfskiptimöguleikar. Kúplingsfrír vendigír.
Notkun (klukkustundir) 900
Dekkjastærð 480/65R24 að framan - 650/60R38 að aftan
Ástanda dekkja að framan 95%
Ástand dekkja að aftan 95%
Ámoksturstæki KUBOTA LK2100H ámoksturstæki með EURO ramma, dempara og 3ja sviði.
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 851 Hellu
Símanúmer 897-4899
Verð án vsk. 11.950.000

Nánari lýsing

Erum komnir með þessa fínu KUBOTA M6142 dráttarvél í umboðssölu. Glæsilega búin vél og lítið ekin. 140 hö - 160 með bossti. Rafskipt. Fjaðrandi hús og fjaðrandi framhásing. Mjúk og góð. LS dæla og LS tengi að aftan. 4 tvöfaldar sneiðar að aftan. ISOBUS innstunga og ISOBUS skjár. Margt margt fleira prýðir þessa vél Nánari upplýsingar veitir Guðni í síma 897-4899

Þessi vél er í umboðssölu