Kubota M5111 árg. 2019

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Kubota
Módel M5111
Nýskráning 2019
Afl (hestöfl) 111
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi 6 gírar 3 drif og vökvavendigír + milligír
Notkun (klukkustundir) 2.996
Dekkjastærð 540/65R34 og 420/65R24
Ástanda dekkja að framan 50%
Ástand dekkja að aftan 80%
Ámoksturstæki Stoll
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 5681512
Símanúmer 5681513
Verð án vsk. 6.900.000

Nánari lýsing

KUBOTA M5111 dráttarvél með eftirfarandi búnaði 4cylindra, 112 ha. KUBOTA mótor með forþjöppu og millikæli 6 gíra kassi með 1 kúplingsfríum milligír, og 3 drifum (H/L og skriðgír) Kúplingsrofi í gírstöng 40 km/klst hámarkshraði við lágan snúning mótors. Fjórhjóladrif 100% driflæsing aftan og tregðulæsing að framan (Limited slip diffrential) Hemlar á framhásingu og með innsetningu fjórhjóladrifs. Dekkjastærð: 540/65R34 að aftan, 420/65R24 að framan BKT Dekk 64 l/min vökvadæla fyrir neytendur og beisli. Sér óháð dæla fyrir stýri og gírkassa. 3 tvöföld vökvaúrtök (6 stútar) 1 stútur fyrir frjálst bakflæði 2 hraða aflúrtak (540/540E) 4.100 kg. lyftigeta á afturbeisli Opnir beislisendar (CAT II) Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur. Rúmgott 6 pósta ökumannshús með dempun Loftpúðafjaðrandi ökumannssæti Öflug miðstöð með loftkælingu (A/C) Farþegasæti Útvarp Stoll ámoksturstæki Ath. ekki skófla Vélin í góðu standi, ný þjónustuð, skipt um allar olíur og síur

Þessi vél er uppítökuvél