KUBOTA TE8590 snúningsvél, 9,0 m

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi og týpa KUBOTA TE8590 snúningsvél, 9,0 m
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 5681513
Símanúmer 5681556
Verð án vsk. 2.250.000

Nánari lýsing

KUBOTA TE8590 - 9,0 m snúningsvél, lyftutengd. Pro útgáfa, 8 stjörnur - 6 armar. Vökvasamanbrjótanleg og með vökvaskekkingu til þess að dreifa frá skurðbökkum. 2 tvívirk vökvaúrtök þarf fyrir þessa vél. Vinsæl snúningsvélin frá KUBOTA enda mikil vinnslubreidd fyrir á hagkvæmu verði. Sterkbyggð vél með viðhaldsfríum drifum og sverum tindum ásamt fáum daglegum viðhaldsflötum. Um er að ræða nýja og ónotaða vél. Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar í símum 568-1512 (Ragnar), 568-1513 (Einar) og 568-1556 (Ingvi á Akureyri) Verð miðast við gengi EUR = 150 ISK