DALEN Snjóblásari 2011 árg. 2017

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi annað DALEN Snjóblásari
Módel 2011
Nýskráning 2017
Aflþörf (hestöfl) 100
Vinnslubreidd (m) 2,30 m
Gerð snjóruðningstækis Snjóblásari
Þyngd (kg) 1.270
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 270 Mosfellsbæ
Símanúmer 6601305
Verð án vsk. 2.100.000

Nánari lýsing

Dalen 2011 snjóblásari kominn í umboðssölu hjá okkur. Árgerð 2017. Blásarinn er alveg ónotaður og laus til afhendingar strax. Er staðsettur í Mosfellsdal. Flott kaup í þessum blásara. Hann er með snúningsklukku til þess að nota að framan. Nývirði á slíkum grip er um 3.000.000 kr. án vsk. Nánari upplýsingar veitir Sigurdór í síma 660-1305

Þessi vél er í umboðssölu