Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi annað DALEN
Módel 2014
Nýskráning 2018
Aflþörf (hestöfl) 140
Vinnslubreidd (m) 2,70 m
Gerð snjóruðningstækis Snjóblásari
Þyngd (kg) 1.600
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 400 Ísafirði
Símanúmer 568-1513
Verð án vsk. 2.790.000

Nánari lýsing

DALEN 2014 snjóblásari, vbr. 270 cm. Vorum að fá þennan fína blásara í umboðssölu, þar sem viðkomandi ætlar að stækka við sig. Verður til afhendingar seinni partinn í janúar. Kemur með snúningsklukku fyrir frambúnað. Þessi er með nýju gerðinni af olíufylltum útsláttarkúplingum. Var afhentur í október 2018. Vel við haldið og hóflega notaður. Nánari upplýsingar veitir Einar í síma 568-1513

Þessi vél er í umboðssölu