Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi annað Amazone
Módel E+S 750
Nýskráning 2014
Aflþörf (hestöfl) 50
Gerð snjóruðningstækis Annað
Þyngd (kg) 195
Seljandi skoðar skipti Nei
Vinnslubreidd (cm) 800
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 5681513
Símanúmer 5681512
Verð án vsk. 350.000

Nánari lýsing

Vandaður en einfaldur salt- og sanddreifari frá AMAZONE. Stillanleg dreifibreidd frá 0,8 m upp í 8,0 m. Hentar mjög vel til þess að dreifa á stór plön vegna vinnslubreiddar. Tekur 750 l og burðargetan er 1.300 kg. Aflúrtaksknúinn og vökvaopnun á skífuna. Nánari upplýsingar veitir Einar í síma 568-1513 eða Ragnar í síma 568-1512

Þessi vél er uppítökuvél