Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi sláttutraktors Kubota
Módel GZD21 HD
Nýskráning 2023
Afl (hestöfl) 21
Drif Afturhjóladrifin
Gírkassi Vökvaskipting
Eldsneyti Bensín
Notkun (klukkustundir) 83
Sláttubreidd (cm) 122
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 603 Akureyri
Símanúmer 5681556
Verð án vsk. 3.300.000

Nánari lýsing

Gott að vera snar í snúningum og geta snúið við á punktinum. Kubota GZD21 HD Zero Turn sláttuvél með 15,6kw (21ha) 3cyl kubota diesel mótor , vökvaskiptin 2WD, ökuhraði er 0-15,5 km/klst sláttubreidd er 1,22m og er með 500l vökvalyftanlegan grassafnara eða High Dump einsog þetta er kallað. Þessi er lítið notuð og var skipt fyrir aðra.

Þessi vél er uppítökuvél