Framleiðandi sláttutraktors | Kubota |
---|---|
Módel | G26-II |
Nýskráning | 2017 |
Afl (hestöfl) | 25 |
Drif | Afturhjóladrifin |
Gírkassi | 1 |
Eldsneyti | Diesel |
Notkun (klukkustundir) | 328 |
Sláttubreidd (cm) | 137 |
Seljandi skoðar skipti | Nei |
Staðsetning | 270 Mosfellsbæ |
Símanúmer | 8957662 |
Verð án vsk. | 2.500.000 |
Kubota G26-II Höfum í umboðssölu þennan flotta Kubota G26-II sláttutraktor. Nýjar olíur, góðir hnífar. Vélinni hefur verð mjög vel við haldið. Þór hf gefur engar upplýsingar um vélin. Upplýsingar gefur Ólafur í síma: 895 7662
Þessi vél er í umboðssölu