Framleiðandi jarðvinnslutæki | Amazone |
---|---|
Módel | Pinnatætari KE4000 Super |
Nýskráning | 2021 |
Aflþörf (hestöfl) | 90 |
Vinnslubreidd (m) | 4,00 m |
Notkun (hektarar) | 95 |
Gerð tætara | Pinnatætari |
Fjöldi hnífa / pinna | 28 |
Fjöldi hraða | 1 |
Heildarbreidd (m) | 4.100 |
Þyngd (kg) | 2.000 |
Seljandi skoðar skipti | Nei |
Staðsetning | 845 Flúðum |
Símanúmer | 5681512 |
Verð án vsk. | 2.950.000 |
Vel með farinn og lítið notaður pinnatætari AMAZONE KE4001 Super, vbr. 4,00 m Aflþörf frá 90 hö. Hámarksafl 190 hö 14 rótorar / 28 pinnar(hnífar) 500 mm gaddakefli. Þyngd ca. 1.930 kg. Mekanísk dýptarstilling á valsi. Mekanísk stilling á jöfnunarborði. Drifskaft með skrallkúplingu. Fjaðrandi hliðarvængir .Snarskipti á hnífum
Þessi vél er uppítökuvél