Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi heyvinnuvélar Kverneland
Módel RA2590
Nýskráning 2021
Aflþörf (hestöfl) 100
Notkun (hektarar) 1
Vinnslubreidd (m) 9,00 m
Tenging Dragtengd
Fjöldi stjarna 2
Fjöldi arma 14
Fjöldi tinda á armi 4
Dekkjastærð 380/55
Þyngd (kg) 2.350
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 600 Akureyri
Símanúmer 5681556
Verð án vsk. 3.950.000

Nánari lýsing

Lítið notuð rakstarvél og vel með farinn og ný búið að yfirfara vélina RA2590 Rakstrarvél frá KUBOTA tveggja stjörnu miðjuvél. Vökvastillanleg vinnslubreidd 8,0 - 9,0 m. 14 armar. Eltistýring á landhjólum þ.a. vélin fylgir dráttarvélinni vel eftir. Aksturshjólin er hægt að lækka niður svo síður þarf að taka af arma ef fara á undir brýr eða setja vélina inn. Mekanísk hæðarstilling á stjörnum með sveif en sem aukabúnað er hægt að fá Comfort sett sem gerir þetta rafstýrt. Stjórnbox fylgir með vélinni sem gerir ökumanni kleift að lyfta einungis annarri stjörnunni t.d. við rakstur við skurðbakka

Þessi vél er í umboðssölu