Framleiðandi atvinnutækis | Liebherr |
---|---|
Módel | 538 |
Nýskráning | 2005 |
Afl (hestöfl) | 141 |
Notkun (klukkustundir) | 3.094 |
Þyngd (kg) | 13.000 |
Rúmtak framskóflu (m3) | 3 |
Seljandi skoðar skipti | Nei |
Staðsetning | 600 Akureyri |
Símanúmer | 8975300 |
Verð án vsk. | 4.950.000 |
Til sölu Liebherr 538 hjólaskófla árgerð 2005 notuð 3094 síðustu 6 ár. Fjöðrun í gálga, smurkerfi, vél í mjög góðu standi á góðum keðjum, góð skófla ca 13tonna vél. lítið slitin vél.
Þessi vél er í umboðssölu