Kubota Gigant 2700 HD+ árg. 2021

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi atvinnutækis Kubota
Módel Gigant 2700 HD+
Nýskráning 2021
Afl (hestöfl) 50
Notkun (klukkustundir) 2.500
Þyngd (kg) 2.500
Rúmtak framskóflu (m3) 1
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 5681512
Símanúmer 5681513
Verð án vsk. 5.250.000

Nánari lýsing

Vel búin hjólaskófla. Hús með útvarpi og miðstöð Dekk 33x15,5-15 Vinnuljós að framan og aftan. þynging að aftan Dráttarkrókur og vökvaúrtök að aftan. Lyftigeta 1900 kg lyftihæð 2.965mm 4hjóladrif með læsingum á báðum öxlum. öflugt glussakerfi

Þessi vél er uppítökuvél