| Nánari lýsing |
Vél og drifbúnaðar
Mótor: 4,4 L Agco Power (4 cyl), 135 hö / 550 Nm (Boost: 145 hö / 560 Nm í B5+ gír og PTO vinnslu).
Búnaður: Vélarblokkarhitari og vatnsskilja.
Skipting: Versu (4 gírar + 6 milligírar) með skriðgír. Kúplingsfrír vendigír, „Brake to Neutral“ virkni og rafskipting í sætisarmi.
Hraði: 43 km/klst við 1640 snú/mín (EcoSpeed).
Hásingar: Fjaðrandi framhásing, 100% driflæsing á báðum hásingum og sveigjanleg frambretti.
Ökumannshús og stjórntæki
Hús: Hljóðeinangrað með húsfjöðrun, Metallic rauður litur, hurðir báðum megin og „High visibility“ þakgluggi.
Þægindi: Loftfjaðrað sæti, bólstrað farþegasæti, útvarp, tvöföld miðstöð og loftkæling.
Stjórnun: SmartTouch skjár og fjölnotastýripinni (joystick) í sætisarmi.
Ljós: Premium vinnuljósapakki (framan/aftan/handrið/bretti) og gult snúningsljós.
Vökvakerfi og tengingar
Afköst: Load Sensing kerfi (110 L dæla) með sjálfvirkri vökvaaðstoð og 1" bakflæði.
Úttök: 4 tvívirk rafstýrð úttök aftan (stýrt í SmartTouch).
Tengi: ISOBUS, ISO 11786 upplýsingatengi og straumúttök.
Lyfta/Aflúttak: 3ja hraða PTO (540/540E/1000) með utanáliggjandi rofum. Framlyfta, framaflúttak og 1 par vökvaúttaka framan.
Dráttarbúnaður: Lyftutengdur krókur með vökvaútskoti, vökvavagnbremsuventill (2-línu) og ABS tengi.
Annað
Öryggi: 6 kg slökkvitæki.
Fyrsta skráning 18.11.2024
Þjónusta: Valtra Connect í 5 ár innifalið.
ATH öll lýsingin komst ekki fyrir svo endilega hafa samband fyrir frekari upplysingar um vélina |