New Holland 6635 árg. 1997

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar New Holland
Módel 6635
Nýskráning 1997
Afl (hestöfl) 85
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi 4 gíra kassi með 3 drifum og kúplingsfríum milligír. 24 gírar áfram og 12 afturábak. Mekanískur vendigír.
Notkun (klukkustundir) 5.100
Dekkjastærð 0
Ástanda dekkja að framan 50%
Ástand dekkja að aftan 50%
Ámoksturstæki Alö Quicke 640 með euro festingum. Skófla fylgir.
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 825 Stokkseyri
Símanúmer 568-1513
Verð án vsk. 4.590.000

Nánari lýsing

Vel með farin New Holland 6635 komin í umboðssölu hjá okkur. Ekki VSK. vél. Alger dekurvél sem stendur nánast alltaf inni. Vel við haldið og smurð reglulega. Hefur verið í nokkuð áreynslausri notkun undanfarin ár. Athugið að ekki er gefinn út vsk. reikningur. Verðið er því 4.590.000 kr. Nánari upplýsingar veitir Einar í síma 568-1513

Þessi vél er í umboðssölu