Kubota M9540 árg. 2010

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Kubota
Módel M9540
Nýskráning 2010
Afl (hestöfl) 95
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Kúplingsfrír vendigír, 6 gíra kassi, 1 kúplingsfrír milligír, Hátt og lágt drif og skriðgír. Samtals 36 gírar áfram og 36 gírar afturábak.
Notkun (klukkustundir) 1.253
Dekkjastærð 360/70Rx24 að framan og 480/70R34 að aftan
Ástanda dekkja að framan 40%
Ástand dekkja að aftan 60%
Ámoksturstæki Tækjalaus
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 700 Egilsstöðum
Símanúmer 868-2960
Verð án vsk. 3.500.000

Nánari lýsing

Lítið notuð 95 hestafla KUBOTA dráttarvél. Er í mjög góðu standi. Hefur verið notuð við létt landbúnaðarstörf alla tíð. Ótrúlega lipur vél sem myndi henta vel sem túnavél. Vel búin, t.d. lyftukrókur, 3 tvöföld vökvaúrtök, þar af 1 með stillanlegu flæði. Loftpúðafjaðrandi ökumanns sæti og loftkæling. Lítið mál að fá ámoksturstæki á þessa vél. Vélin er staðstett á Egilsstöðum. Allar nánari upplýsingar veitir eigandi, Þorsteinn Bergsson, í síma 868-2960

Þessi vél er í umboðssölu