Kubota M5111 árg. 2021

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Kubota
Módel M5111
Nýskráning 2021
Afl (hestöfl) 113
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi 6 gíra + 2 milligírar, hátt, mið og lágt drif, 36 gírar afturábak og áfram, vökva vendigír
Notkun (klukkustundir) 1.483
Dekkjastærð 420/65R24 og 540/65R34
Ástanda dekkja að framan 80%
Ástand dekkja að aftan 90%
Ámoksturstæki Stoll FZ10.1 ekki skófla
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 5681512
Símanúmer 568-1513
Verð án vsk. 9.590.000

Nánari lýsing

Glæsileg KUBOTA M5111 - 113 ha dráttarvél. Ótrulega liprar vélar og búnar því sem þarf. Rafstýrt beisli, útskjótanlegur lyftukrókur, kúplingsfrír vendigír, öflug miðstöð með loftkælingu, farþegasæti og margt fleira. Lítið notuð og vél með farin vél, einstaklega sparneytin og lipur. Ný þjónustuð með allar olíur og síjur nýjar. KUBOTA dráttarvélarnar eru annálaðar fyrir rekstraröryggi og lága bilanatíðni. Nánari upplýsingar veita Einar (568-1513), Ragnar (568-1512) og Einar Ragnar (AK) 568-1556

Þessi vél er uppítökuvél