Kubota M135GX árg. 2018

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Kubota
Módel M135GX
Nýskráning 2018
Afl (hestöfl) 140
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Vökvaskipt(takkaskipt) vél með 8 milligírum og 3 drifum (H/M/L) samtals 24 gírar áfram og 24 gírar afturábak
Notkun (klukkustundir) 1.360
Dekkjastærð 420/70Rx24 að framan og 520/70R38 að aftan.
Ástanda dekkja að framan 70%
Ástand dekkja að aftan 80%
Ámoksturstæki Trima +4,0 ámoksturstæki með EURO ramma, dempara og 3ja sviði. Ekki skófla en greip fylgir.
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 601 Akureyri
Símanúmer 568-1513
Símanúmer 568-1512
Verð án vsk. 8.500.000

Nánari lýsing

Góð og lítið notuð KUBOTA M135GX dráttarvél til sölu. 140 hö, 4cylindra, 6 lítra mótor með forþjöppu og millikæli. Þrepaskipt vél með sjálfskipti-möguleikum. Fjaðrandi framhásing. Rúmgott hús með loftkælingu og vönduðu sæti. Útskjótanlegur dráttarkrókur. 3 tvívirkar sneiðar að aftan. Þrælöflug og fín vél sem hentar vel á flest bú. Nánari upplýsingar veita Einar í síma 568-1513 eða Ragnar í síma 568-1512

Þessi vél er í umboðssölu