Kubota M135GX árg. 2017

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Kubota
Módel M135GX
Nýskráning 2017
Afl (hestöfl) 140
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Kúplingsfrír vendigír, 3 drif, 8 gírar vökvaskiptir , 24/24
Notkun (klukkustundir) 2.500
Dekkjastærð 420/70 R24 að framan 520/70 R38 að aftan
Ástanda dekkja að framan 50%
Ástand dekkja að aftan 60%
Ámoksturstæki Trima 4,1+ með EURO festingum, dempara, vökvaskóflulás, vökvahraðtengi. 220cm skófla
Seljandi skoðar skipti Ódýrari
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 5681512
Símanúmer 5681513
Verð án vsk. 8.500.000

Nánari lýsing

KUBOTA M135GX Öflug og vel með farin KUBOTA dráttarvél. 6 lítra - 4 cylindra mótor - 140 hö. Vökvaskiptur kassi með 8 kúplingsfríum milligírum og sjálfskiptimöguleikum. Fjaðrandi framhásing Rúmgott hús með loftkælingu og loftpúðafjaðrandi GRAMMER sæti og bólstruðu farðþegasæti. Vel við haldin vél sem á nóg eftir.. Ný-smurð á mótor, kassa og öllum drifum. 3 tvöföld vökvaúrtök. Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur. Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar Ragnar Magnússon í síma 568-1512 og Einar í síma 568-1513

Þessi vél er uppítökuvél