Framleiðandi dráttarvélar | Kubota |
---|---|
Módel | M130X |
Nýskráning | 2013 |
Afl (hestöfl) | 140 |
Drif | Fjórhjóladrifin |
Gírkassi | Kúplingsfrír vendigír, hátt og lágt drif, 8 gírar vökvaskiptir , 24/24 m/skriðgír |
Notkun (klukkustundir) | 2.700 |
Dekkjastærð | 420/70R24 og 520/70R38 |
Ástanda dekkja að framan | 90% |
Ástand dekkja að aftan | 30% |
Ámoksturstæki | Kubota LA2253 með vökvahraðtengi, 3ja sviði, dempara og 210 cm skóflu |
Seljandi skoðar skipti | Nei |
Staðsetning | 110 Reykjavík |
Símanúmer | 8985463 |
Verð án vsk. | 6.900.000 |
Kubota M130X dráttarvél. Vel búin, 540/1000 aflúrtak, 77l vökvadæla, 3 tvívirkir spóluventlar, vagnbremsa, vökva útskjótanlegur krókur, hjálpartjakkar á þrítengibeisli, miðstöð með loftkælingu. Ný vélartölva.
Þessi vél er í umboðssölu