John Deere 6930 Premium árg. 2008

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar John Deere
Módel 6930 Premium
Nýskráning 2008
Afl (hestöfl) 179
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Stiglaus skipting ( autopower)
Notkun (klukkustundir) 12.026
Dekkjastærð 600 að framan og 710 að aftan.
Ástanda dekkja að framan 70%
Ástand dekkja að aftan 10%
Ámoksturstæki Já, Sverasta týpa af gálga, rafstýrð í sætisarmi og skófla fylgir.
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 600 Akureyri
Símanúmer 8484672
Símanúmer 5681556
Verð án vsk. 5.600.000

Nánari lýsing

Það er nýr mótor í vélinni notaður ca 1.600 tíma. Góð vél með stiglausa skiptingu. Stjórntalva er á íslensku. útskjótanlegum krók. útvarp og loftkæling. góð miðstöð með Auto climate. straumlás. Loftfjaðrandi sæti með 15° snúning og hliðarruggi. Trelleborg dekk að framan 75% eftir af munstri. Michelin Xiobib að aftan, 10% eftir. Ný Trelleborg afturdekk geta fylgt fyrir 1.000.000 kr +VSK aukalega. 3 vökvasneiðar, Load censing úrtök fyrir samstæður og flr. farþega sæti. stærsti ljóstapakkinn. lyftustjórnun og PTO takkar á bretti. rafmagns stýripinni fyrir ámoksturstæki í sætisarmi.

Þessi vél er í umboðssölu