Deutz-Fahr Agrotron 6160.4 C-shift árg. 2015

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Deutz-Fahr
Módel Agrotron 6160.4 C-shift
Nýskráning 2015
Afl (hestöfl) 165
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Rafskiptur kassi, 6 gírar, 4 milligírar, skriðgír. Samtals 40 gírar áfram og 40 gírar afturábak. Sjálfskipting á milligírum.
Notkun (klukkustundir) 5.920
Dekkjastærð Afturdekk 580 70/R38 / Framdekk 480 70/R28
Ástanda dekkja að framan 80%
Ástand dekkja að aftan 85%
Ámoksturstæki Rafstýrð MX TE 410 ámoksturstæki með EURO Ramma.
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 801 Selfossi
Símanúmer 8480324
Verð án vsk. 10.990.000

Nánari lýsing

Öflug og flott Detuz Fahr dráttarvél með MX ámoksturstækjum og frambúnaði (lyftum og PTO) Fjaðrandi hús og fjaðrandi framhásing. 50 km/klst hámarkshraði. Öflug 120 L/min Load Sensing dæla. Power Beyond LS tengi fyrir t.d. rúllusamstæðu. Loft og vökvavagnbremsur. Útkskjótanlegur krókur. Sjálfskiptimöguleikar og margt margt fleira sem prýðir þessa vél. Nýkomin úr þjónustuskoðun hjá Þór hf. Nánari upplýsingar um vélina veitir Jón Marteinn í síma 848-0324.

Þessi vél er í umboðssölu