Deutz-Fahr 7250 TTV árg. 2019

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Deutz-Fahr
Módel 7250 TTV
Nýskráning 2019
Afl (hestöfl) 250
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Stiglaus skipting. 50 km/klst hámarkshraði
Notkun (klukkustundir) 3.600
Dekkjastærð 540 65 R 43 að framan og afturdekk 650 65 R42.
Ástanda dekkja að framan 35%
Ástand dekkja að aftan 65%
Ámoksturstæki Nei
Seljandi skoðar skipti Ódýrari
Staðsetning 430 Suðureyri
Símanúmer 869-0403
Símanúmer 456-4055
Verð án vsk. 17.900.000

Nánari lýsing

Erum komin með þennan Deutz Fahr 7250 TTV í umboðssölu 250 ha vél og glæsilega búin í alla staði. Hlaðin aukabúnaði. Framlyftur og aflúrtak. 12" snertiskjár. Rafstýrð vökvaúrtök, LS vökvakerfi og margt fleira. Framdekk eru léleg en með vélinni fylgja lítið notuð takkadekk. Nánari upplýsingar veitir eigandi, Kristján Bjarni Karlsson í síma 869-0403

Þessi vél er í umboðssölu