Framleiðandi dráttarvélar | Deutz-Fahr |
---|---|
Módel | 6165 |
Nýskráning | 2020 |
Afl (hestöfl) | 172 |
Drif | Fjórhjóladrifin |
Gírkassi | 5 gíra kassi með 6 milligír áfram og 3 afturábak, vökvar vendigír |
Notkun (klukkustundir) | 2.660 |
Dekkjastærð | 540/65R28 og 650/65R38 |
Ástanda dekkja að framan | 40% |
Ástand dekkja að aftan | 70% |
Ámoksturstæki | Stoll FZ-50,1 ámoksturstæki 2,5m skófla |
Seljandi skoðar skipti | Nei |
Staðsetning | 801 Selfossi |
Símanúmer | 5681512 |
Símanúmer | 5681513 |
Verð án vsk. | 12.500.000 |
Deutz Fahr Agrotron 6165 RC-Shift 6 cylindra Deutz mótor, 6,1 lítra Hámarks afl 172 hö. ZF gírkassi - Al sjálfskiptur 5 gíra kassi með 6 milligírum áfram / 3 afturábak 54 gírar áfram og 27 gírar afturábak 50 km/klst hámarkshraði Cruise control Stop&Go, óþarfi að kúpla þegar hemlað er 280 lítra hráolíutankur og 35 lítra AdBlue tankur 4 hraða aflúrtak að aftan (540/540E/1000/1000E) Fjaðrandi framhásing, vökvavagnbremsur Mótorbremsa, óháð 50 l/mín stýrisdæla 120 l/mín LoadSensing vökvadæla 4 tvöföld vökvaúrtök að aftan stillanlegt flæði Rafstýrt beisli, Lyftigeta afturbeislis: 9.200 kg Frambeilsi með aflúrtaki og tvöföldu vökvaúrtaki Stýrt með stýripinna, lyftigeta 4110 kg Stoll FZ-50,1 ámoksturstæki 2,5m skófla
Þessi vél er í umboðssölu