Framleiðandi dráttarvélar | Deutz-Fahr |
---|---|
Módel | 6150,4 C-shift |
Nýskráning | 2016 |
Afl (hestöfl) | 153 |
Drif | Fjórhjóladrifin |
Gírkassi | Rafskiptur ZF7200 gírkassi með skriðgír, 40 gírar áfram og afturábak, vökvavendigír með stillanlegu átaki |
Notkun (klukkustundir) | 2.860 |
Dekkjastærð | 540/65R28 og 600/65R38 |
Ástanda dekkja að framan | 70% |
Ástand dekkja að aftan | 60% |
Ámoksturstæki | Stoll FZ 45 |
Seljandi skoðar skipti | Nei |
Staðsetning | 851 Hellu |
Símanúmer | 5681512 |
Símanúmer | 8974899 |
Verð án vsk. | 10.200.000 |
Vel búin og vel með farin vél. Vökvadæla LS 120 l/mín. Púströr á hægra horni 4ja hraða aflúrtak 540/540E/1000/1000E. Þaklúga. Loftpúðasæti. Farþegasæti. Hliðarsl.stífur.5 tvívirkir spóluventlar. Vökvavagnbremsur, Infocenter mælab. Fjöðrun á húsi. Fjaðrandi framhásing Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur. Vinnuljós: 4 + 4. Vökvayfirtengi Dekk: 540/65R28 og 600/65R38 50 km/klst hámarkshraði. Framlyfta og aflúrtak Serial nr. WSXAP30200LD50148 Henni getur fyglt auka dekkjagangur á felgum, svokölluð row crop dekk 300/95R46 og 270/95R32 fyrir sanngjarnt verð.
Þessi vél er í umboðssölu