Deutz-Fahr 6150,4 C-shift árg. 2016

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi dráttarvélar Deutz-Fahr
Módel 6150,4 C-shift
Nýskráning 2016
Afl (hestöfl) 153
Drif Fjórhjóladrifin
Gírkassi Rafskiptur ZF7200 gírkassi með skriðgír, 40 gírar áfram og afturábak, vökvavendigír með stillanlegu átaki
Notkun (klukkustundir) 2.860
Dekkjastærð 540/65R28 og 600/65R38
Ástanda dekkja að framan 70%
Ástand dekkja að aftan 60%
Ámoksturstæki Stoll FZ 45
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 851 Hellu
Símanúmer 5681512
Símanúmer 8974899
Verð án vsk. 10.200.000

Nánari lýsing

Vel búin og vel með farin vél. Vökvadæla LS 120 l/mín. Púströr á hægra horni 4ja hraða aflúrtak 540/540E/1000/1000E. Þaklúga. Loftpúðasæti. Farþegasæti. Hliðarsl.stífur.5 tvívirkir spóluventlar. Vökvavagnbremsur, Infocenter mælab. Fjöðrun á húsi. Fjaðrandi framhásing Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur. Vinnuljós: 4 + 4. Vökvayfirtengi Dekk: 540/65R28 og 600/65R38 50 km/klst hámarkshraði. Framlyfta og aflúrtak Serial nr. WSXAP30200LD50148 Henni getur fyglt auka dekkjagangur á felgum, svokölluð row crop dekk 300/95R46 og 270/95R32 fyrir sanngjarnt verð.

Þessi vél er í umboðssölu