Deila auglýsingu

Deutz-Fahr 5100 D KEYLINE árg. 2023

Verð 6.950.000
Staðsetning 603 Akureyri
Nánari lýsing Deutz Fahr 5100 D Keyline með eftirtöldum búnaði 102 hestafla, 3 cylindra, 2,9 litra FARMotion mótor með forþjöppu og millikæli 90 lítra hráolíutankur 5 gíra kassi með mekanískum hálfgír áfram. Hátt og lágt drif og skriðgír. Samtals 30 gírar áfram og 15 gírar afturábak. Mekanískur vendigír 40 km/klst hámarkshraði við lágan snúning mótors 3ja hraða aflúrtak (540/540E/1000) Mekanísk stýring á afturlyftu, hægt að stýra að utan líka. 2.500 kg. lyftigeta á beisli Cat II opnir beislisendar 56 l/mín vökvadæla 3 tvöföld vökvaúrtök Vökvavagnbremsur Sæti með loftpúðafjöðrun Farþegasæti Topplúga Útdraganlegt veltistýri Öflug miðstöð 2 vinnukastarar að framan og 2 að aftan Dekkjastærð 380/70R20 að framan og 480/70R30 að aftan Lyftukrókur með krók og kjamma Stoll Solid ámoksturstæki með 3ja sviði dempara og EURO festingum Einfaldur og góður traktor með lítið af rafmagnsbúnaði.