Deutz-Fahr MP 235 BalePack OC23 - Sambyggð rúllu og pökkunarvél með 23 hnífa söxun. árg. 2007

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi heyvinnuvélar Deutz-Fahr
Módel MP 235 BalePack OC23 - Sambyggð rúllu og pökkunarvél með 23 hnífa söxun.
Nýskráning 2007
Aflþörf (hestöfl) 120
Notkun (rúllur / baggar) 20.000
Vinnslubreidd sópvindu (m) 2,10 m
Söxun: Fjöldi hnífa 23
Baggahólf Lauskjarna - föst baggastærð
Baggastærð (m) 1,30 m - föst baggstærð
Binding Netbinding
Dekkjastærð 500/45-22,5
Þyngd (kg) 0
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 898-1335
Verð án vsk. 2.900.000
Tilboðsverð án vsk. 2.300.000

Nánari lýsing

Deutz Fahr MP 235 BalePack samstæða með 3D pökkunarbúnaði. Vel með farin vél að flestu leiti og á að vera í góðu standi. Nýbúið að skipta og yfirfara sópvindugjarðir og skynjara á plöstuninni. Netbinding, notuð ca. 20.000 rúllur LoadSensing tengi á glussa. Þessi vél er í umboðssölu. Nánari upplýsingar veitir Tyrfingur í síma 898-1335