Deutz-Fahr CompacMaster OC14 skjaldbaka árg. 2019

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi heyvinnuvélar Deutz-Fahr
Módel CompacMaster OC14 skjaldbaka
Nýskráning 2019
Aflþörf (hestöfl) 110
Notkun (rúllur / baggar) 0
Vinnslubreidd sópvindu (m) 2,30 m
Söxun: Fjöldi hnífa 14
Baggahólf Lauskjarna - föst baggastærð
Baggastærð (m) 1,25 m - föst baggastærð
Binding Netbinding
Dekkjastærð 500/45-22,5
Þyngd (kg) 3.495
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 568-1513
Símanúmer 568-1555
Verð án vsk. 7.990.000
Tilboðsverð án vsk. 7.500.000

Nánari lýsing

Deutz Fahr eftirársvél á tilboði. Rúllar og pakkar í sama baggahólfinu. Bio Vél. Framleidd árið 2018. Hefur staðið inni hjá okkur síðan. Full ábyrgð er á vélinni. 14 hnífa söxun, netbinding. Aflþörf frá 110 hö. Nývirði á svona vél er 8.600.000 kr. án vsk. Hér má sjá video af svona vél í notkun á Íslandi: https://youtu.be/Odja_9ymJBk Nánari upplýsingar veita Einar í síma 568-1513 eða Njáll í síma 568-1556 Athugið um staðgreiðsluverð er að ræða. Engar uppítökur.