Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi atvinnutækis Kubota
Módel K008
Nýskráning 2019
Afl (hestöfl) 10
Notkun (klukkustundir) 1.200
Þyngd (kg) 975
Dýpt graftar (m) 170
Kraftur graftar (kgf) 0
Breidd 70
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 110 Reykjavík
Verð án vsk. 1.750.000

Nánari lýsing

KUBOTA K008-5 beltagrafa Barkastýrð vél Long tail. Þyngd : 975 kg Handvirkt hraðtengi 3 x skóflur (30cm og 60 cm graftar skóflur og svo 78 cm spaðaskófla) Breikkanlegur undirvagn: 700 - 860mm Mótor: Kubota 7,6 kw Hámarks graftardýpt: 1.720 mm Fleig-lögn á gálga. Vél í góðu standi, vinnuvélanúmer; IM 2580 3 skóflur fylgja

Þessi vél er uppítökuvél